Um síðuna

Mig hefur lengi langað til búa til heimasíðu þar sem safnað væri saman myndum af ýmsum gerðum; bekkjamyndum, myndum af íþróttaliðum o.s.frv.  Og eftir að hafa hugsað um þetta í mörg ár, ákvað ég á endanum að drífa í þessu 🙂

Ég vona að fólk hafi gaman af því að skoða myndirnar og ef þið eigið myndir sem ég má setja hér inn, þá megið þið endilega hafa samband við mig – því stærri upplausn á myndum  því betra.  Ef þið þekkið fólk á myndunum þá getið þið skrifað nöfnin í athugasemdir og ég bæti merkingunni við á myndina.

Athugasemdir