Tags: Kanada

The Canadian Headstone Photo Project

www.canadianheadstones.com

Hér geturðu skoðað legsteina hvaðanæfa að í Kanada.  Þú getur skoðað heilu kirkjugarðana eða þú getur notað leitarvélina og leitað að einhverjum ákveðnum persónum.

Passages - Winnipeg Free Press

passages.winnipegfreepress.com

Hér geturðu leitað að minningagreinum í gagnagrunni Winnipeg Free Press.

Category:Minningagreinar
Lögberg-Heimskringla

www.lh-inc.ca

Lögberg - Heimskringla er elsta blað þjóðarbrots í Kanada, en blaðið Heimskringla var stofnað 1886 og Lögberg 1888. Blöðin voru sameinuð 1959.

Category:Blöð