Ljósmyndasafn Austurlands

myndir.heraust.is/fotoweb/

Á vefnum eru um 55 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands, sem er sérstök deild innan Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmin ...

Ljósmyndasafn Eskifjarðar

ljosmyndasafn.fjardabyggd.is

Í Fjarðabyggð eru rekin tvö ljósmyndasöfn, Ljósmyndasafn Eskifjarðar og Ljósmyndasafnið í Neskaupstað. Hlutverk safnanna er að varðveita ljósmyndir, filmur, glerplötur og skyggnur ásamt því að veita almenna þjónustu.

Ljósmyndasafnið Ísafirði

myndasafn.isafjordur.is

Safnkostur er um 500.000 ljósmyndir, á glerplötum, filmum og pappír auk stafrænna mynda. Meginhluti safnsins eru myndir og filmur frá ljósmyndurum sem starfað hafa á Ísafirði frá 1889.