Ljósmyndasafn Austurlands

myndir.heraust.is/fotoweb/

Á vefnum eru um 55 þúsund myndir í eigu Ljósmyndasafns Austurlands, sem er sérstök deild innan Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Þar má skoða fjölbreytt myndasöfn allt frá mannamyndum teknum fyrir aldamótin 1900 til frétta- og íþróttamynda frá síðari helmin ...

Ljósmyndasafn Eskifjarðar

ljosmyndasafn.fjardabyggd.is

Í Fjarðabyggð eru rekin tvö ljósmyndasöfn, Ljósmyndasafn Eskifjarðar og Ljósmyndasafnið í Neskaupstað. Hlutverk safnanna er að varðveita ljósmyndir, filmur, glerplötur og skyggnur ásamt því að veita almenna þjónustu.

Ljósmyndasafni Skagastrandar

myndasafn.skagastrond.is

Ljósmyndasafni Skagastrandar er ætlað að geyma myndir og varðveita, eða fá afrit af myndum, frá Skagaströnd og ekki síður af Skagstrendingum, nánasta nágrenni og nágrönnum. Myndum af atburðum, húsum, bátum, atvinnulífi og menningu.

Ljósmyndasafnið Ísafirði

myndasafn.isafjordur.is

Safnkostur er um 500.000 ljósmyndir, á glerplötum, filmum og pappír auk stafrænna mynda. Meginhluti safnsins eru myndir og filmur frá ljósmyndurum sem starfað hafa á Ísafirði frá 1889.

Ljósmyndir Frederick W. W. Howell af Íslandi og Færeyjum

cidc.library.cornell.edu/howell/

Gagnagrunnur með ljósmyndum Frederick W. W. Howell frá Íslandi og Færeyjum, og íslenskum ljósmyndum Henry A. Perkins og Magnúsar Ólafssonar.