Mormon migration

mormonmigration.lib.byu.edu

Þessi heimasíða er tileinkuð þeim u.þ.b. 90.000 manns sem höfðu snúist til mormónatrúar á árunum 1840-1932, og ferðuðust yfir sjó og land til Zion .  

Vesturfaramiðstöð Austurlands

www.vesturfarinn.is/ihome.html

Vesturfaramiðstöð Austurlands er félag með áhuga á sambandi við afkomendur Vesturfara sem fóru frá austur- og norðaustur Íslandi (sérstaklega Vopnafirði, Norður- og Suður-Múlasýslu og Þistilfirði) eftir Öskjugos 1875.

Vesturfararnir

servefir.ruv.is/vesturfarar/addragandi.html

RÚV hefur gert þessa heimasíðu um Vesturfarana.

Vesturfarasetrið

www.hofsos.is

Vesturfarasetrið á Hofsósi var stofnað 1996 til heiðurs Íslendingum sem fluttust til Norður Ameríku á árabilinu 1850-1914. Markmið Setursins er að segja sögu fólksins sem fór og efla tengslin milli afkomenda þeirra og frændfólksins á Íslandi. Vesturfarase ...