Fáein minníngarorð eptir sáluga agent G.B. Scheving

archive.org/stream/feinminnngarore00magngoog#page/n4/mode/2u

Minningarorð um Guðmund Bjarnason Scheving (f. 1777 - d. 26. nóvember 1837), sýslumann í Haga, síðar kaupmann í Flatey á Breiðafirði.

Líkræða ekkjunnar Helgu Guðmundsdóttur

archive.org/stream/StuttLiikRaedafl000594111v0BjarReyk/Stutt

Stutt Liik-Ræda, flutt í Leirár Kirkju, yfir Eckjunni Helgu Gudmundsdottur, þann 21ta Nóvembr. 1802 af Bjarna Arngrímssyni Sóknarpresti til Mela og Leirár í Borgarfjarðar Sýslu.

Stutt æfiminning síra Pjeturs Pjeturssonar fyrrum prófasts í Hegranessþingi

archive.org/stream/stuttfiminnings00ptgoog#page/n6/mode/2up

Stutt æviminning síra Pjeturs Pjeturssonar á Víðivöllum (f. 1. nóvember 1754 - d. 29. júlí 1842), fyrrum prófasts í Hegranessþingi. Eftir Jón prófast Konráðsson.

Útfararminning Sigríðar Hannesdóttur byskupsfrúar

archive.org/stream/tfararminningsi00gugoog#page/n2/mode/2up

Sigríður Hannesdóttir var fædd 20. september 1795 og var hún gift Árna biskupi Helgasyni.  Hér má lesa húskveðju og ræður sem voru haldnar við útför hennar.

Æfi síra Bjarna Haldorssonar

archive.org/stream/AEfiSiraBiarnarH000044123v0BjorReyk/AEfiS

Æfi síra Bjarna Haldorssonar sem var prófastur í Barðastrandar sýslu og prestur, fyrst að Sauðlauksdali og Saurbæ á Rauðasandi, enn síðan að Setbergi við Grundarfjörð í Snæfellsnessýslu.

Æfi- og útfararminning fyrrverandi stiftamtmanns yfir Íslandi herra Ólafs Stephensens

archive.org/stream/AEfiogUtfararMin000357009v0BrynReyk/AEfio

Æfi- og útfararminning fyrrverandi stiftamtmanns yfir Íslandi herra Ólafs Stephensens

Æfisaga Bjarna Pálssonar sem var fyrsti Landphysikus á Íslandi.

archive.org/stream/AEfisagaBjarnaPa000382426v0SveiReyk/AEfis

Æfisaga Bjarna Pálssonar sem var fyrsti Landphysikus á Íslandi. Samantekin árið 1799, eður 20 árum frá andláti hans af Sveini Pálssyni.

Ættartal og æfisaga Finns Jónssonar S.S. Theologiæ Doctoris, og Biskups yfir Skálhollts Stipti

archive.org/stream/AEttartalogAEfis000432484v0Reyk/AEttartal

Ættartal og æfisaga Finns Jónssonar S.S. Theologiæ Doctoris, og Biskups yfir Skálhollts Stipti. Upplesin við hanns jarðarför að Skálhollte dag 6. augusti 1789.

Ættartala og lífs-saga sál. biskups-frúr Þórunnar Ólafsdóttur

archive.org/stream/AEttartalaogLifs000432492v0Reyk/AEttartal

Ættartala og lífs-saga sál. biskups-frúr Þórunnar Ólafsdóttur. Upplesin við hennar jarðarför að Skálholti þann 2. mars, 1786.