Saga Jóns Espólíns hins fróða, sýslumanns i Hegranesþingi

archive.org/stream/sagajnsesplnshi00konrgoog#page/n6/mode/2u

Saga Jóns Espólíns hins fróða, sýslumanns i Hegranesþingi. Rituð af sjálfum honum í dönsku máli en Gísli Konráðsson færði hana á íslenskt mál, jók hana og hélt henni fram.

Saga Jörundar Hundadagakóngs: Med 98 fylgiskjölum og 16 myndum

archive.org/stream/sagajrundarhund00orgoog#page/n8/mode/2up

Hér geturðu lesið sögu Jörundar Hundadagakonungs, í bókinni eru 98 fylgiskjöl og 16 myndir.

Tags
Æfi síra Bjarna Haldorssonar

archive.org/stream/AEfiSiraBiarnarH000044123v0BjorReyk/AEfiS

Æfi síra Bjarna Haldorssonar sem var prófastur í Barðastrandar sýslu og prestur, fyrst að Sauðlauksdali og Saurbæ á Rauðasandi, enn síðan að Setbergi við Grundarfjörð í Snæfellsnessýslu.

Æfiminning Árna byskups Helgasonar eptir einn af lærisveinum hans

archive.org/stream/aefiminningarna00thomgoog#page/n2/mode/2u

Hér má lesa húskveðju og ræður sem voru haldnar við útför Árna biskups Helgasonar (f. 27. október 1777 - d. 14. desember 1869).

Æfisaga Bjarna Pálssonar sem var fyrsti Landphysikus á Íslandi.

archive.org/stream/AEfisagaBjarnaPa000382426v0SveiReyk/AEfis

Æfisaga Bjarna Pálssonar sem var fyrsti Landphysikus á Íslandi. Samantekin árið 1799, eður 20 árum frá andláti hans af Sveini Pálssyni.

Æfisaga Jóns Eiríkssonar

archive.org/stream/fisagajnseyrkso00thorgoog#page/n6/mode/2u

Æfisaga Jóns „konferenzráð“ Eiríkssonar (f. 31. ágúst 1728 - d. 29. mars 1787), Dr. juris, prófessor í Sorø á Sjálandi , síðar forstjóri í rentukammerinu, konferensráð og yfirbókavörður í Kaupmannahöfn.

Æfisaga Jóns Gíslasonar prófasts og riddara

archive.org/stream/fisagajnsgslaso00jngoog#page/n4/mode/2up

Ævisaga Jóns Gíslasonar prófasts og riddara, skrifuð af Þorleifi Jónssyni prófasti í Dalasýslu.

Æfisaga Jóns Jónssonar Therkelsen

archive.org/stream/aefisagajnsjnss00jngoog#page/n2/mode/2up

Æfisaga Jóns Jónssonar Therkelsen philologiæ, graecae et latinae studiosi (f. 23. desember 1774 - d. 1805).

Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara

archive.org/stream/aefisagajnslafss00jnla#page/n3/mode/2up

Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara samin af honum sjálfum (1661).

Æfisaga Valgerðar Þorgeirsdóttur

archive.org/stream/AEfisagaValgerda000594688v0GudmReyk/AEfis

Æfisaga Valgerðar Þorgeirsdóttur ektaqvinnu klausturhaldara Páls Jónssonar.

Ættartal og æfisaga Finns Jónssonar S.S. Theologiæ Doctoris, og Biskups yfir Skálhollts Stipti

archive.org/stream/AEttartalogAEfis000432484v0Reyk/AEttartal

Ættartal og æfisaga Finns Jónssonar S.S. Theologiæ Doctoris, og Biskups yfir Skálhollts Stipti. Upplesin við hanns jarðarför að Skálhollte dag 6. augusti 1789.