Det Danske Udvandrerarkiv

www.udvandrerarkivet.dk

Útflytjendaskjalasafn Danmerkur var stofnað 3. júlí 1932 og hér geturðu leitað að upplýsingum um Dani sem hafa flust úr landi.

Mormon migration

mormonmigration.lib.byu.edu

Þessi heimasíða er tileinkuð þeim u.þ.b. 90.000 manns sem höfðu snúist til mormónatrúar á árunum 1840-1932, og ferðuðust yfir sjó og land til Zion .