Brother's Keeper

www.bkwin.org

Brother's Keeper er ættfræðiforrit fyrir Windows. Hægt er að niðurhala prufu-útgáfu sem virkar á Windows 98, NT, 2000, XP, Vista, Windows 7, 8, 8.1 og Windows 10.  Eftir því sem ég best veit, fæst BK ekki á íslensku.

Family Tree Maker

www.familytreemaker.com

Family Tree Maker er hægt að tengja við síðuna Ancestry.com sem getur verið handhægt er maður er að grúska í amerískum/kanadískum gögnum.  FTM fæst bæði fyrir Windows og Mac, og þú getur líka fengið FTM í snjallsímann þinn en það fæst því miður ekki í óke ...

Geni

www.geni.com

Geni er ættfræðiheimasíða, sem hefur það sem markmið að búa til ættartré af heiminum, með því að safna því sem notendurnir skrá, í eitt stórt ættartré. Hægt er að nota íslenska útgáfu af Geni.

Legacy Family Tree

www.legacyfamilytree.com

Legacy Family Tree fæst í tveimur útgáfum, venjulegri útgáfu sem er ókeypis og svo svokallaðri "Deluxe" útgáfu. Legacy fæst ekki á íslensku.  Legacy fæst einungis fyrir Windows stýrikerfið.

TNG - The Next Generation of Genealogy Sitebuilding

www.tngsitebuilding.com

TNG er öðruvísi en önnur ættfræðiforrit.  Það er í raun heimasíðuforrit, þannig að þegar þú vinnur í ættfræðinni þá geturðu valið hvort þú vilt deila gögnum þínum, t.d. með öðrum í fjölskyldunni.  TNG hefur verið þýtt yfir á fjölda tungumála, þar á meðal ...

WikiTree: The Free Family Tree

www.wikitree.com

Hér er hægt að búa til ættartré (án gjalds) og vinna með öðrum.