Velkomin

Hér er stefnan að hægt verði að finna ýmsan fróðleik og myndir af íslenskum bæjum.  Endilega hafðu samband ef þú ert með efni (ljósmyndir af bæjum/ábúendum, upplýsingar um ábúendur, staðreyndir, sögur, o.s.frv.) sem ég má nota hér á síðunni.

  • Bóndabær   Þurrabúð  Eyðibýli
     blue  green  purple